Þriðjudaginn 22. ágúst hefst nýtt skólaár með skólasetningu í íþróttahúsi kl. 13:00. Foreldrar eða forráðamenn mæta með barni sínu. Nemendur fara að sínum heimastofum og ganga með umsjónarkennara inn í salinn en foreldrar og forráðamenn sitja uppi í stúku.Eftir athöfnina ganga umsjónarkennarar með hópana sína í heimastofur og þar fá nemendur og foreldrar kynningu á [Meira...]
Categories
Featured posts
janúar 24, 2017
janúar 24, 2017
janúar 13, 2017
Editor’s pick
Mér persónulega finnst Hrafnagilsskóli henta mér vel, hann er lítill, hér er góður andi og flestir eru vinir. Auðvitað er ekkert fullkomið, og í raun er ómögulegt fyrir skóla að vera fullkominn en mér finnst að skólastjórnendur og kennarar eigi að reyna eins og þeir geta að gera skólann eins góðan og hann getur verið, [Meira...]
Þessi grein fjallar um kosti og galla þeirra valgreina sem eru í boði og skólastarfið. Valgreinarnar í þessum skóla eru flestar allar mjög skemmtilegar og oft er erfitt að velja á milli. Valgreinarnar í vetur eru með öðru móti en verið hefur, eins og jóga, tilraunir, útivist en allt þetta eru samt gagnlegar valgreinar. Í [Meira...]
Skólinn minn heitir Hrafnagilsskóli og hann er inni í Eyjafjarðarsveit. Ég byrjaði bara núna í ágúst 2015 í skólanum en ég kom og prófaði skólann í október 2014 og mér leist mjög vel á hann, krakkana og kennarana. Krakkarnir hér eru svo góð við mig, það kom mér svo á óvart hvað þau voru strax [Meira...]
Hrafnagilsskóli er sveitaskóli staðsettur í Eyjafjarðarsveit. Í skólanum eru um 170 nemendur og u.þ.b. 30-40 starfsmenn. Þessi skóli er mjög skemmtilegur og fræðandi á margan hátt. Í þessari ritun mun ég segja skoðun mína á kostum og göllum Hrafnagilsskóla. Margt er jákvætt við skólann. Í fyrsta lagi eru flestir kennarar og starfsfólk skólans mjög skemmtilegt [Meira...]