• Published On: 1.september 2023

    Þriðjudaginn 5. september er útivistardagur hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Skipulagið er eftirfarandi: Nemendur í 1.- 4. bekk fara í gönguferð í nágrenni skólans, fræðast um kóngulær og tína ber. Nemendur fá ávexti úr mötuneytinu en gott er að taka með sér hollt og gott nesti að heiman. Komið verður til baka í skólann um hádegi [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Þegar ég hugsa um hvað má laga í Hrafnagilsskóla þá kemur lítið sem ekkert upp í huga. Ég skrifaði ritgerð á sama tíma í fyrra um skólann og þá nefndi ég þar afar lítið sem mátti laga. Þó nefndi ég að við þyrftum að fá meiri tíma til að græja okkur eftir íþróttir og meira [Meira...]

    • Öll börn á aldrinum 6-16 ára á Íslandi þurfa að ganga í grunnskóla og nefnist það skólaskylda. Ekki er skólaskylda í öllum löndum en þó flestum í Norðurlöndunum. Sumir skólar eru mjög stórir á meðan aðrir eru litlir og hafa fáa nemendur og þar af leiðandi verða skólarnir mjög mismunandi. Ég hef gengið í fjölmenna [Meira...]

    • Það er margt gott í Hrafnagilsskóla. Að sjálfsögðu er ýmislegt sem betur mætti fara. Það gæti orðið erfitt og kostnaðarsamt að gera þær breytingar sem þörf er á. Það sem mér finnst vera stærsti gallinn við skólabygginguna er að skólastofur eru undir íþróttahúsinu. Það getur verið erfitt að einbeita sér í skólanum þegar maður heyrir [Meira...]

    • Hrafnagilsskóli er skóli í Eyjarfjarðarsveit. Hann er frekar stór miðið við sveitaskóla en frekar lítill miðið við aðra skóla til dæmis skólana á Akureyri. Í honum eru 150 nemendur og mér finnst það vera góður kostur vegna þess að þá þekkjast allir betur. Ég hef verið í Hrafnagilsskóla frá því að ég byrjaði í grunnskóla [Meira...]