• Published On: 8.nóvember 2023

    Fimmtudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Nemendur flytja atriði í tali og tónum sem tengjast þema dagsins sem að þessu sinni er álfar, huldufólk og íslenskar kynjaskepnur. Nemendur 7. bekkjar hefja undirbúning fyrir Stóru upplestrarkeppnina og lesa upp [Meira...]

Categories
    Editor’s pick
    • Hrafnagilsskóli er sveitaskóli. Í honum starfar vel menntað og gott starfsfólk. Skólar verða ekki góðir nema með góðu starfsfólki, kennurum, stjórnendum og skólaliðum. Í skólanum eru um 150 nemendur á aldrinum 6-16 ára. Strax við upphaf skólagöngu nemenda er þeim kennt fyrir utan almennt námsefni að koma fram og tjá sig. Þetta finnst mér skipta [Meira...]

    • Það eru margir ókostir við hrafnagilsskóla en það eru líka margir kostir og ég ætla að segja frá nokkrum kostum og ókostum. Mér finnst einn mesti ókosturinn vera að íþróttahúsið er beint fyrir ofan unglingastigið. Það er sérstaklega pirrandi þegar við erum í prófi og það er einhver bekkur í íþróttum því þá er stundum [Meira...]

    • Hvað er góður skóli? Jú, maður spyr sig. Hvernig eru gæði skóla mæld, er það með námsárangri nemanda eða ánægju þeirra? Ég held að báðir þessir þættir séu mikilvægir og að í rauninni sé ekki hægt að mæla gæði skóla nema með því að horfa á báða þessa þætti. Hrafnagilsskóli er að mínu mati góð [Meira...]

    • Skólinn. Hvað dettur manni fyrst í hug þegar hugsað er um skólann. Örugglega námið, hversu gaman og leiðinlegt getur verið að læra og bekkjarfélagana. Til þess að nemendum finnst gaman í skóla er mikilvægt að námsefnið vekji áhuga þeirra. Fyrir nemendur eins og mig sem helst vilja vera að vinna allan daginn í verklegum hlutum [Meira...]