Í Hrafnagilsskóla er áralöng hefð fyrir því að halda hátíð á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Í ár var engin breyting þar á og buðu nemendur fjölskyldum og íbúum sveitarinnar á hátíð í tali og tónum. Þemað í ár tengdist þjóðtrú Íslendinga og nemendur höfðu unnið að ýmsum verkefnum tengdum álfum, huldufólki og kynjaskepnum [Meira...]
Categories
Featured posts
mars 27, 2017
mars 20, 2017
mars 10, 2017
Editor’s pick
Eins og undanfarin ár ætla nemendur á unglingastigi að baka svokallaðar „Subway smákökur" og selja í skólanum. Ein smákaka kostar 200 kr. og allur ágóði rennur til barna flóttafólksins sem von er á til Akureyrar. Salan fer fram mánudaginn 14. desember og við hvetjum alla til að taka þátt og koma með peninga í skólann. [Meira...]
Samræmd próf eru hluti af skólastarfi og nytsamlegt er að skoða stöðu nemenda sem og stöðu skólans. Samræmdu prófin eru til leiðsagnar hvernig bæta megi kennslu og styðja við nám nemenda. Þar sem Hrafnagilsskóli er frekar fámennur skóli höfum við talið raunhæfara að skoða stöðu skólans í ljósi fimm ára meðaltals frekar en að horfa [Meira...]
Vegna hálku aka engir skólabílar í dag. Skólinn verður opinn fyrir þá nemendur sem komast í skólann en skólahald skiljanlega ekki í föstum skorðum.
Það hefur ekki farið framhjá neinum að spáð er afar slæmu veðri í kvöld og nótt á öllu landinu og fólk er beðið um að halda sig innandyra meðan það gengur yfir. Á þessari stundu er ekki hægt að gefa neitt út um það hvernig staðan verður í fyrramálið en við munum fylgjast vel með [Meira...]