• Published On: 6.desember 2023

    Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk. Átakið er haldið í samvinnu við ýmsa aðila sem koma að með einum eða öðrum hætti eins og Embætti Landlæknis og samtökin Heimili og skóli. Í ár var efnt til myndbandasamkeppni og var þemað: [Meira...]

Categories
    Editor’s pick
    • Í vetur buðum við í fyrsta skipti upp á valgrein á unglingastigi sem heitir Jóga og slökun. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir og nemendur virðast njóta þess að prófa eitthvað nýtt, teygja á og enda á slökun. Í dag var nuddtími og nemendur sýndu að í hópnum ríkir traust og samheldni. Einnig prófuðum við [Meira...]

    • Eftir áramót hafa krakkarnir í 9. bekk verið í samvinnuverkefni með nemendum frá Frakklandi, Spáni, Grikklandi og Ítalíu.  Verkefnið er í gegnum Etwinning en það er skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk ásamt því að taka þátt í einföldum samstarfsverkefnum. Í morgun var fyrsti ,,hittingurinn“ [Meira...]

    • Nú er hægt að horfa á árshátíð unglingastigs á youtube.  Árshátíðin er í fjórum hlutum sem spilast sjálfkrafa ef smellt er á myndskeiðið hér að neðan. Ef það virkar ekki smellið hér.   https://www.youtube.com/playlist?list=PL4JKvOhsTjK1cnVLA_jufoJVT_dv9Uo8l

    • Föstudaginn 22. janúar var árshátið unglingastigs haldin í Laugarborg. Að þessu sinni sýndu nemendur stytta útgáfu af söngleiknum Mamma mia og  er óhætt að segja að frábærlega hafi tekist til. Þar sýndu nemendur hvað í þeim býr, sungu, dönsuðu, léku, sáu um sviðsmynd, tæknimál, búninga, skreytingar, leikskrá o.fl. Áður en sýningin hófst flutti Birkir Blær lagið „I see [Meira...]