Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 19. janúar n.k. Hún hefst kl. 19:30 og stendur til kl. 22:30. Skólabílar aka heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna stytta útgáfu úr bíómyndinni ,,Footloose“ og kennarar á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, syngja og dansa í sýningunni sjá nemendur um [Meira...]
Categories
Featured posts
júní 12, 2017
júní 2, 2017
maí 31, 2017
Editor's pick
Árlega er haldin upplestrarkeppni í grunnskólum landsins þar sem þar sem nemendur í 7. bekk æfa sig í upplestri. Markmið keppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Mánudaginn 22. febrúar var keppnin haldin hér í skólanum. Allir nemendur í 7. bekk tóku þátt í upplestrinum og las hver [Meira...]
Þriðjudaginn 23. fóru nemendur og starfsfólk Hrafnagilsskóla í skíðaferð í Hlíðarfjall. Veðrið var dásamlegt og létu nemendur smá kul ekki stoppa sig og renndu sér á skíðum, brettum og sleðum fram yfir hádegi. Dýrindis nesti kom frá Valda kokki og starfsstúlkum hans í mötuneytinu og kakóið og pítsusnúðarnir bragðast hvergi betur en úti á skafli. :-) Það er gaman [Meira...]
Einu sinni í mánuði koma allir nemendur skólans saman á sameiginlegri samverustund. Í dag sáu nemendur í 1. og 10. bekk um sameiginlegt atriði. Nemendur 10. bekkjar rifjuðu upp kunnáttu sína á blokkflautur og saman spiluðu þau lagið Blokkingarnir. Hér má sjá upptöku af samspilinu. https://www.youtube.com/watch?v=E-5MZesN0lU