Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19:00. Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Að því loknu sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk stytta útgáfu af leikritinu ,,Glanni glæpur í Latabæ”. Auk þess að leika, syngja og dansa í sýningunni sjá nemendur m.a. um leikmynd, leikskrá og tæknivinnu. [Meira...]
Categories
Featured posts
nóvember 10, 2017
október 13, 2017
október 12, 2017
Editor's pick
Í vikunni var í fyrsta skipti boðið upp á svokallað Legoval í Hrafnagilsskóla. Legoið sem notað er í valinu er svokallað Lego Mindstorm sem byggir á því að smíða ýmiskonar vélmenni úr Legoi og forrita þau síðan til að leysa ýmsar þrautir. Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi styrkti skólann um kaup á einu grunnsetti af Lego Mindstorm og [Meira...]
Sú skemmtilega hefð hefur skapast á unglingastigi að halda spurningakeppnina ,,Gettu betur“ á síðasta kennsludegi fyrir páskaleyfi. Þrír fulltrúar frá hverjum bekk á unglingastigi spreyta sig á hraðaspurningum, látbragðsleik, bjölluspurningum og vísbendingaspurningum. Að þessu sinni unnu nemendur í 9. bekk þau Fannar Smári Sindrason, Kolbrá Brynjarsdóttir og Oddur Hrafnkell Daníelsson, í öðru sæti urðu Halldóra [Meira...]
Miðvikudaginn 16. mars fór fram íþróttakeppnin Skólahreysti í Íþróttahöllinni. Þar kepptu fulltrúar grunnskóla Akureyrar og nágrennis sín á milli. Fyrir hönd Hrafnagilsskóla kepptu Jón Smári Hansson, Jakob Ernfelt Jóhannesson, Birta Rún Randversdóttir og Ísabella Sól Tryggvadóttir. Varamenn voru Haraldur Helgason og Sólveig Lilja Einarsdóttir. Keppendur stóðu sig með strakri prýði í óvenju jafnri keppni milli [Meira...]
Við erum svo heppin að skólinn okkar er staðsettur í umhverfi sem skemmtilegt er að nýta til útikennslu. Hægt er að gera fjölbreytt verkefni utandyra sem reyna á ýmis konar færni nemenda og eru skemmtileg. Meðfylgjandi eru myndir af nemendum á yngsta stigi í útikennslu.