• Published On: 6.mars 2024

    Árshátíð yngsta stigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 15. mars milli klukkan 13:00 og 15:00. Nemendur yngsta stigs sýna leikritið ,,Pysjunætur“ en það fjallar um börn í Vestmannaeyjum sem á hverju hausti bjarga pysjum. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 2.000 kr. fyrir 16 ára og eldri, 500 kr. fyrir börn á [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor's pick
    • Um helgina mættu nokkrar galvaskar fjölskyldur upp í Aldísarlund og hjálpuðust að við að koma upp nýju eldstæði. Fulltrúar í stjórn foreldrafélagsins voru í forsvari og erum við í Hrafnagilsskóla afar þakklát fyrir þetta frábæra framtak og hlökkum til að nýta okkur þetta nýja eldstæði. [Meira…]

    • Árshátíð yngsta stigs var haldin í Laugarborg þriðjudaginn 19. apríl. Hún hófst á því að ,,stórsveit“ 4. bekkjar lék tvö lög og gaman var að sjá afraksturinn en Eyjafjarðarsveit býður öllum nemendum 4. bekkjar að læra á hljóðfæri einn vetur. Sýningin fjallaði um himingeiminn og verur sem í honum búa. Hún var afar litrík og [Meira...]

    • Dagana 25. – 29. apríl stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar eða forráðamenn eru beðnir að skrá tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2010) og einnig eldri nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á móti tilkynningum um flutning nemenda af svæðinu. Þeir sem ætla að notfæra sér [Meira...]

    • Hátíðin verður haldin í Laugarborg þriðjudaginn 19. apríl frá klukkan 14:00—16:00.  Tónlistaratriði verður í flutningi nemenda 4. bekkjar og síðan er sýning sem fjallar um himingeiminn og verur sem í honum búa. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 700 kr. fyrir nemendur á grunnskólaaldri en 1.400 kr. fyrir eldri. Frítt er fyrir [Meira...]