• Published On: 19.nóvember 2024

    Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 5.-10. bekk í Hrafnagilsskóla. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans föstudaginn 22. nóvember kl. 13:10. Þar sýna nemendur hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara og gaman væri að sjá nemendur í ,,betri fötunum” þennan dag. Verið öll hjartanlega velkomin

Categories
    Featured posts
    Editor's pick
    • Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 19. janúar n.k. Hún hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 23.30. Ekið er heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk  sýna stytta útgáfu af Gauragangi og kennarar  á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, syngja, spila og dansa á sýningunni sjá nemendur um [Meira...]

    • Miðvikudadaginn 20. desember eru litlu jólin í Hrafnagilsskóla milli kl. 10:00-12:00.   Á litlu jólunum höfum við þann háttinn á að 1.-7. bekkingar hittast í heimastofum og fara með kennara í íþróttasalinn. Nemendur 4. bekkjar flytja helgileik og allir ganga í kringum jólatré. Hver veit nema skrítnir karlar í rauðum fötum láti sjá sig. Að því [Meira...]

    • Smákökusalan gekk vel í dag föstudaginn 8. desember. Einhverjir báðu um að fá að koma með peninga eftir helgi og er það í góðu lagi. Í næstu viku verður peningunum komið til Mæðrastyrksnefndar.      

    • Í Hrafnagilsskóla er rætt um góðvild í aðdraganda jóla en skilgreining á henni er meðal annars að láta sér annt um velferð annarra og sýna það í verki. Undanfarin ár hafa nemendur verið hvattir til þess að leggja eitthvað af mörkum sjálfir, t.d. með því að taka af vasapeningum eða spara við sig laugardagsnammi og [Meira...]