• Published On: 16.nóvember 2021

    Skjótt skipast veður í lofti. Þar sem sóttvarnarreglum hefur verið breytt getum við ekki haldið hátíð á Degi íslenskrar tungu í dag 16. nóvember. Ráðgert hafði verið að vera með allan nemendahópinn saman í íþróttahúsinu og streyma hátíðardagskránni til foreldrar og annarra gesta. Þar sem einungis 50 manns mega koma saman er það ekki lengur [Meira...]

Editor's pick
  • Föstudaginn 10. maí var hreyfing til stuðnings UNICEF í Hrafnagilsskóla. Nemendur höfðu safnað áheitum fyrir tiltekna hreyfingu og  unnu af kappi að því safna sem flestum límmiðum til merkis um hreyfingu sína. Veðrið lék við hópinn sem jók enn við ákafann í hreyfingunni. Nú eru nemendur að safna áheitunum saman og skila umslögunum með áheitafénu [Meira...]

  • Nemendur yngsta stigs fóru í fjöruna við Garðsvík í gær í sannkallaðri vorblíðu. Þar var margt að skoða og börnin undu sér hið besta eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

  • Úrslit liggja fyrir í BEST-stærðfræðikeppninni. Verkefni Hrafnagilsskóla fékk 1. verðlaun og í þrautalausnahlutanum fengum við 2. verðlaun. Samanlagt vorum við í 2. sæti og munaði einungis 1,5 stigum á fyrsta og öðru sæti. Við óskum nemendum til hamingju með þennan frábæra árangur. Í liði Hrafnagilskóla sem voru fulltrúar okkar í lokakeppninni voru þau Erna Sól, [Meira...]

  • Næstkomandi föstudag tökum við þátt í UNICEF-hreyfingunni til að styrkja starf UNICEF – barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Nemendur fengu kynningu á verkefninu í dag og munu safna áheitum næstu daga. Frekari upplýsingar er að finna á meðfylgjandi heimasíðum: http://www.unicef.is/files/file/Fraedsluefni%20UNICEF-hreyfingin/Kynningarbaeklingur2013.pdf http://www.unicef.is/files/file/Fraedsluefni%20UNICEF-hreyfingin/Framkvaemdarbaeklingur2013.pdf Í síðarnefnda bæklingnum eru góðar upplýsingar og skýringar til foreldra á bls. 3 og 4. Í [Meira...]