• Published On: 21.nóvember 2023

    Í Hrafnagilsskóla er áralöng hefð fyrir því að halda hátíð á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Í ár var engin breyting þar á og buðu nemendur fjölskyldum og íbúum sveitarinnar á hátíð í tali og tónum. Þemað í ár tengdist þjóðtrú Íslendinga og nemendur höfðu unnið að ýmsum verkefnum tengdum álfum, huldufólki og kynjaskepnum [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Grímsey er eyja 60 km norður úr Eyjafirði. Í eyjunni búa um 70 manns og þar af eru 11 krakkar í Grímseyjarskóla. Skólagangan í Grímsey er aðeins 8 ár því þegar þú hefur lokið við 8. bekk þarft þú að flytja frá fjölskyldu þinni og klára grunnskólagönguna í landi í nýjum skóla sem þú hefur [Meira...]

    • Í ár ætlum við að breyta til og hafa sameiginlegt jólaföndur og jólakortagerð fyrir alla nemendur skólans, laugardaginn 29. nóv. kl. 11-14, nemendur unglingastigs eru sérstaklega boðnir velkomnir. Nokkrar föndurstöðvar verða í kennslustofum yngsta og miðstigs. Fjölbreytt föndurefni verður selt á staðnum gegn vægu gjaldi, kort verða líka seld á staðnum gegn vægu gjaldi, en [Meira...]

    • Það sáust undarleg ljós á himni frá Hrafnagili 24. nóvember síðastliðinn. Við spjölluðum við Þór Björn Erlingsson sem býr í Hrafnagilshverfi. Hann segist hafa séð þessi undarlegu ljós á himninum. Þór: ,,Þetta byrjaði allt saman heima. Börnin mín sáu glitrandi ljós á himninum sem hreyfðust og héldu að þetta væru stjörnuhröp. Ég vissi vel að [Meira...]

    • Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla 14. nóvember. Á sýningu var foreldrum og gestum sýndur afrakstur þemadaga sem að þessu sinni var jafnrétti. Fimmtudaginn 20. nóvember var danssýning í skólanum. Þar sýndu nemendur í 6. - 10. bekk dansa undir stjórn danskennara skólans Elínar Halldórsdóttur. Hér má sjá myndir frá danssýningunni.