Skrifstofa Hrafnagilsskóla verður lokuð frá 20. júní – 2. ágúst. Skólasetning verður í íþróttasalnum 22. ágúst klukkan 13:00.Við óskum ykkur gleði og góðs sumarfrís.Skólastjórnendur.
Categories
Featured posts
janúar 19, 2016
janúar 15, 2016
desember 16, 2015
Editor’s pick
Hrafnagilsskóli verður settur föstudaginn 22. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf skólaársins í heimastofum bekkjanna. Mikilvægt er að foreldrar mæti með börnum sínum. Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtöl með foreldrum/forráðamönnum föstudaginn 22. ágúst og mæta einnig á skólasetninguna. [Meira…]
Útskriftarhópur Hrafnagilsskóla vorið 2014 – árgangur 1998 Hrafnagilsskóla var slitið 3. júní. Stjórnendur og ritari verða að störfum til 20. júní en eftir það er skólinn lokaður fram til 5. ágúst. [Meira…]
Skólaslit Hrafnagilsskóla fara fram í íþróttahúsinu þriðjudaginn 3. júní kl. 14:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst heima og koma þeim til skila. Einnig eru þeir sem eiga eftir og ætla að skila UNICEF-áheitum hvattir til að skila þeim til ritara. Óskilamunir verða til sýnis og eru allir [Meira...]