• Published On: 17.ágúst 2022

    Mánudaginn 22. ágúst hefst nýtt skólaár með skólasetningu í íþróttahúsi kl. 13:00. Foreldrar eða forráðamenn mæta með barni sínu. Nemendur fara að sínum heimastofum og ganga með umsjónarkennara inn í salinn en foreldrar og forráðamenn sitja uppi í stúku.Eftir athöfnina ganga umsjónarkennarar með hópana sína í heimastofur og þar fá nemendur og foreldrar kynningu á [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Miðvikudaginn 3. september var útivistardagur í Hrafnagilsskóla. Þá gengu nemendur yngsta stigs og nokkrir af miðstigi frá Hvammi, í gegnum Hvammsskóg og yfir í Kjarnaskóg. Meirihluti nemenda af miðstigi og allir á unglingastigi gengu hins vegar upp að Hraunsvatni. [Meira…]

    • Á morgun 3. september fara nemendur og starfsfólk í gönguferðir. Annars vegar fara yngri nemendur í göngu um Hvammsskóg og Kjarnaskóg og hins vegar fara eldri nemendur að Hraunsvatni í Öxnadal. Lagt verður af stað að loknu nafnakalli og koma yngri nemendur  heim kl. 12 en þeir eldri kl. 14:00. Valgreinar hjá unglingum falla niður [Meira...]

    • Hér kemur matseðill fyrir septembermánuð. Framvegis kemur hann eingöngu í prentvænu formi. Matseðill – september 2014 (pdf)

    • Akstursáætlun fyrir komandi skólaár er komin á netið. Hægt er að nálgast hana hér