• Published On: 7.desember 2023

    Fimmtudaginn 7. desember var nemendum í 1. og 2. bekk Hrafnagilsskóla boðið í ævintýraferð í Akureyrarkirkju. Börnin fóru víða um kirkjubygginguna, niður í kapellu, inn í kirkjusalinn og upp að orgelinu. Í gegnum ævintýragönguna kynntust börnin jólasögunni frá Betlehem. Starfsfólk kirkjunnar tók á sig hin ýmsu hlutverk og börnin fengu að fara búninga og duttu [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Í gær var veðurútlit ekki gott og spáð ofankomu og roki. Sú spá virðist ekki hafa gengið eftir hér í sveitinni. Farið var af stað snemma í morgun að hreinsa vegi og gert er ráð fyrir að allt gangi fyrir sig með eðilegum hætti í dag og skólabílar keyri á réttum tímum.

    • Veturinn 2006 var mildur og góður vetur, það kom lítill snjór og töluverður hiti var. Haustið var góð framlenging á sumrinu og bændur höfðu skepnur lengi úti. Þennan vetur var mikil vætutíð. Það rigndi heilu dagana, og voru menn hræddir  um skriður, vegna vatna vaxtanna í fjöllunum, ár og lækir stækkuðu eins og á vori. [Meira...]

    • Ferdamennirnir sem villdust á Sprengisandi marga kílometra frá bænum Hólsgerði í Eyjafirðinum þann 16. október fundust í dag heilir á húfi Ferðamennirnir komu frá Reykjavík og heita Ásta Ólafsdóttir, Auður Óðinsdóttir  og Tryggvi Pálsson. Enginn af ferðamönnunum slasaðist illa. Þegar björgunasveitin fann þá á Sprengisandi var aðeins einn af ferðamönnunum slasaður á fæti við létt [Meira...]

    • Fyrirlestur fyrir alla foreldra félagsins verður miðvikudagskvöldið 7. janúar. Fyrirlesturinn verður haldinn á bókasafni Eyjafjarðarsveitar og hefst kl. 20:00. Fyrirlesari er Sigga Dögg kynfræðingur.