Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20:00 býður Foreldrafélag Hrafnagilsskóla, í samvinnu við Hrafnagilsskóla og skólanna í kringum Akureyri, foreldrum á fræðsluerindi frá Samtökunum 78. Fræðslan fer fram í stofum 6 og 7 í Hrafnagilsskóla og það er Lilja Ósk Magnúsdóttir sem flytur erindið og svarar fyrirspurnum.Þennan sama dag fá nemendur og starfsfólk Hrafnagilsskóla fræðslu og það [Meira...]
Categories
Featured posts
febrúar 15, 2016
febrúar 9, 2016
febrúar 8, 2016
Editor’s pick
Ég ætla að skrifa um skólastafið í Hrafnagilsslóla. Ég kem sjálfur úr Hafnagilsskóla í Eyjarfjarðarsveit. Hrafnagilsskóli er sveitaskóli og er með í kringum 170 nemendur. Í Hrafnagilsskóla eru rútur sem sækja börnin og keyra þau í skólann. Hinsvegar búa sumir krakkanna í Hrafnagilshverfinu og ganga þá í skólann. Hrafnagilsskóli stendur vel fjárhagslega miðað við aðra [Meira...]
Fannar Smári Sindrason Á undanförnum mánuðum og árum hefur mikið verið rætt um umhverfisvæna bíla. Þegar talað er um umhverfisvæna bíla, kemur fyrst upp í hugann metan og rafmagn. Í Þessari grein verður eingöngu fjallað um metangas og metanbíla. Metangas Hægt að framleiða Metangas úr öllu lífrænu efni af yfirborði [Meira...]
Nú stendur yfir þemavika í Hrafnagilsskóla og þemað þetta ár er jafnrétti. Nemendur fá að velja sér ákveðnar stöðvar með ákveðnu viðfangsefni og vinna skemmtileg og fjölbreytt verkefni út frá því. Krakkarnir á yngsta stigi vinna allir saman í blönduðum hópum og það gera krakkarnir einnig á miðstigi og unglingastigi. Verkefni eru fjölbreytt eins og [Meira...]
Föstudaginn 14. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 14:45. Nemendur munu flytja atriði í tali og tónum tengd þema dagsins sem að þessu sinni er jafnrétti. Einnig munu nemendur 7. bekkjar minnast þjóðarskáldsins Jónasar Hallgrímssonar, með upplestri á ljóðum hans. Nemendur [Meira...]