• Published On: 15.janúar 2024

    Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 19. janúar n.k. Hún hefst kl. 19:30 og stendur til kl. 22:30. Skólabílar aka heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna stytta útgáfu úr bíómyndinni ,,Footloose“ og kennarar á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, syngja og dansa í sýningunni sjá nemendur um [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Á dögunum efndi Lions hreyfingin til alþjóðlegrar ritgerðarsamkeppnis meðal blindra og sjónskertra ungmenna á aldrinum 11 til 13 ára. Sigrún Hekla Sigmundsdóttir nemandi í 7. bekk Hrafnagilsskóla fékk 1. verðlaun á Íslandi. Athöfnin fór fram á samverustund skólans miðvikudaginn 11. febrúar og komu fulltrúar Lions á Norðurlandi og afhentu verðlaunin. Við óskum Sigrúnu Heklu og [Meira...]

    • Mynd fengin frá: http://is.wikipedia.org Íslenski hesturinn Hrossasmölun fer fram ár hvert í Eyjafjarðarsveit. Hrossin eru sett upp á dal yfirleitt í kringum miðjan júní og eru sótt að hausti. Þá  fara reiðmenn upp á fjöll og inn á dali og smala. Í kringum allt þetta þarf góðan undirbúning. Ég ætla að fjalla nánar [Meira...]

    • Enn er mikil hálka og hvassviðri hér í Eyjafirði. Skólabíll á leið 6 (Hvassafell, Litli-Garður, Mikligarður, Möðrufell, Ytra-fell og Finnastaðir) nær ekki að keyra sína leið núna að morgni. Aðrir skólabílar fara af stað.

    • Vegna hálku og hvassviðris ná skólabílarnir ekki að keyra lengra suður en að Sólgarði núna í morgunsárið. Það á við um leið 6, leið 5 (að hluta) og leið 4 (að hluta). Foreldrar geta fengið nánari upplýsingar hjá bílstjórum eða ritara skólans upp úr kl. 7:30.