Danssýning

Þriðjudaginn 17. apríl lauk danskennslu yngstu nemendanna með glæsilegri danssýningu í íþróttasal skólans. Þar sýndu nemendur 1. – 4. bekkjar ásamt elstu leikskólabörnunum ýmsa dansa undir stjórn Elínar Halldórsdóttur danskennara. Hér má sjá myndir frá sýningunni.
20.apríl 2018|