Jólakveðja

Miðvikudadaginn 20. desember eru litlu jólin í Hrafnagilsskóla milli kl. 10:00-12:00. 

 Á litlu jólunum höfum við þann háttinn á að 1.-7. bekkingar hittast í heimastofum og fara með kennara í íþróttasalinn. Nemendur 4. bekkjar flytja helgileik og allir ganga í kringum jólatré. Hver veit nema skrítnir karlar í rauðum fötum láti sjá [Meira…]

2017-12-20T09:25:16+00:0020.desember 2017|

Kökusala til styrktar góðu málefni

Í Hrafnagilsskóla er rætt um góðvild í aðdraganda jóla en skilgreining á henni er meðal annars að láta sér annt um velferð annarra og sýna það í verki. Undanfarin ár hafa nemendur verið hvattir til þess að leggja eitthvað af mörkum sjálfir, t.d. með því að taka af vasapeningum eða spara við sig laugardagsnammi og [Meira…]

2017-12-07T13:41:05+00:007.desember 2017|

Kosningar á miðstigi

Nemendur á miðstigi tóku þátt í kosningum í Hrafnagilsskóla í vikunni.
Tilefni kosninganna var að velja leikrit fyrir árshátíð miðstigs sem verður 16. mars 2018. Valið stóð á milli fjögurra leikverka og var kosningin mjög formleg. Nemendur stóðu í röð frammi á gangi og fengu einungis þrír að fara inn í stofuna í einu til að [Meira…]

2017-11-10T09:49:15+00:0010.nóvember 2017|

Hrafnagilsskóli hlýtur gæðaviðurkenningu eTwinning

Hrafnagilsskóli hlýtur gæðaviðurkenningu eTwinning fyrir þátttöku í verkefninu Bookit 2017. Verkefnið fólst í því að nemendur þáverandi 7. bekkjar lásu eina bók og gerðu svo handrit og myndband í tengslum við efni hennar.  Upphafskona verkefnisins var Rósa Harðardóttir en þeir kennarar sem tóku þátt fyrir hönd Hrafnagilsskóla voru Jóhanna Dögg Stefánsdóttir og Hans [Meira…]

2017-10-13T12:42:44+00:0013.október 2017|
Go to Top