Skóli opinn frá klukkan 10-14, engin frístund
Í dag fimmtudaginn 12. desember er skólinn opinn frá klukkan 10:00 – 14:00 fyrir þá nemendur sem komast.
Engir skólabílar keyra í dag og frístund verður lokuð.
Þar sem stór hluti starfsfólks kemst ekki til vinnu verður skólahald með óhefðbundnum hætti og engin eiginleg kennsla fer fram í dag.
Eins og fyrr við svona aðstæður þá taka foreldrar [Meira…]