Dagur íslenskrar tungu

 

clip_image002Miðvikudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Þennan sama dag afhendir fulltrúi frá Landvernd skólanum Grænfánann.

Fáninn verður dreginn [Meira…]

2017-09-29T14:48:47+00:009.nóvember 2011|

Þjóðarsáttmáli um baráttu gegn einelti

Að tillögu verkefnahóps sem skipaður er fulltrúum fjármálaráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis verður 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Í tilefni dagsins verður undirritaður þjóðarsáttmáli um jákvæð samskipti. Forsætisráðherra er verndari átaksins og munu velferðarráðherra, fjármálaráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra undirrita sáttmálann fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Ennfremur eru fjöldi félaga og samtaka aðilar að samningnum.Við [Meira…]

2011-11-08T07:45:23+00:008.nóvember 2011|
Go to Top