Dagur íslenskrar tungu
Miðvikudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Þennan sama dag afhendir fulltrúi frá Landvernd skólanum Grænfánann.
Fáninn verður dreginn [Meira…]
Miðvikudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Þennan sama dag afhendir fulltrúi frá Landvernd skólanum Grænfánann.
Fáninn verður dreginn [Meira…]
Að tillögu verkefnahóps sem skipaður er fulltrúum fjármálaráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis verður 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Í tilefni dagsins verður undirritaður þjóðarsáttmáli um jákvæð samskipti. Forsætisráðherra er verndari átaksins og munu velferðarráðherra, fjármálaráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra undirrita sáttmálann fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Ennfremur eru fjöldi félaga og samtaka aðilar að samningnum.Við [Meira…]
Nemendur sem útskrifuðust úr 10. bekk í Hrafnagilsskóla s.l. vor ákváðu að gefa afganginn af ferðasjóði sínum til Hetjanna, félags langveikra barna á Norðurlandi. Upphæðin, kr. [Meira…]
Miðvikudaginn 2. nóvember fá nemendur í 1. og 2. bekk að fara með leikskólabörnunum og sjá leikbrúðusýninguna Gilitrutt í flutningi Brúðuheima. Þau eiga von [Meira…]
Áætluð heimkoma nemenda 7. bekkjar frá Reykjum er um kl. 15 í dag.