Litlu jólin

Þriðjudaginn 20. desember voru litlu jólin haldin í skólanum. Nemendur 1.-7. bekkjar dönsuðu í kringum jólatréð, 4. bekkingar fluttu helgileik og síðan átti hver bekkur stund fyrir sig inni í stofum. Unglingastigið fór í Munkaþverárkirkju þar sem lesnar voru sögur og sungið. Eftir það var haldið í skólann og litlu jólin haldin hátíðleg. Hér má [Meira…]

2017-09-29T14:48:44+00:0021.desember 2011|

Litlu jól

Litlu jól eru þriðjudaginn 20. desember og standa frá kl. 10 – 12. Skólabílar sækja nemendur og aka þeim svo heim aftur að skemmtuninni lokinni.

2011-12-19T21:24:34+00:0019.desember 2011|

Möndlugrautur

Áralöng hefð er fyrir því að borðaður er möndlugrautur í hádeginu síðasta kennsludag fyrir jól. Mikill spenna er fyrir því hver fær möndlugjöfina en hér að neðan má sjá vinningshafana nú í ár.

IMG_1464 [Meira…]
2017-09-29T14:48:44+00:0019.desember 2011|

Stofutónleikar

Í morgun héldu þverflautu- og sellónemendur í 4. og 5. bekk  stofutónleika í bekkjum sínum með aðstoð tónlistarkennaranna Petreu og Ásdísar. Það er ánægjulegt að sjá og heyra þegar nemendur eru orðnir svo öflugir að þeir geta spilað saman og flutt tónlist fyrir áheyrendur.

[Meira…]

2017-09-29T14:48:44+00:0016.desember 2011|
Go to Top