Vel heppnuð árshátíð

Árshátíð unglingastigs var haldin á föstudaginn og tókst mjög vel. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýndu söngleikinn Stríðið um Trójuborg í þýðingu Örnu Ýrar Karelsdóttur 9. bekk. Kennarar á unglingastigi sáu um leikstjórn og Birgir Arason var tónlistarstjóri. Auk þess að leika, syngja og dansa á sýningunni sáu nemendur um búninga, leikmynd, förðun [Meira…]

2017-09-29T14:48:30+00:006.febrúar 2012|

Foreldranámskeið um Jákvæðan aga

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á foreldranámskeið um Jákvæðan aga. Námskeiðið verður opið foreldrum barna í Naustaskóla, Naustatjörn, Glerárskóla og Hrafnagilsskóla og mun kosta 1.500 kr. pr. þátttakanda. Námskeiðið verður haldið í Naustaskóla þrjú síðdegi frá kl. 17-19, þ.e. miðvikudaginn 29. febrúar, þriðjudaginn 6. mars og þriðjudaginn 13. mars. (Þetta er að hluta til [Meira…]

2012-02-06T14:37:01+00:006.febrúar 2012|

Árshátíð unglingastig er í kvöld

Árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 3. febrúar n.k. Hún hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 23.30. Ekið er heim að balli loknu.

Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna söngleikinn Stríðið um Trójuborg. Kennarar á unglingastigi leikstýra og Birgir Arason er tónlistarstjóri. Auk þess að leika, syngja [Meira…]

2017-09-29T14:48:43+00:003.febrúar 2012|

Vöfflukaffi

Á fimmtudaginn var öllum nemendum boðið í vöfflukaffi en það er orðinn fastur liður í vikunni fyrir árshátíð unglingastigs. Margir lögðu hönd á plóginn og allir nutu vel.

 

[Meira…]
2017-09-29T14:48:43+00:003.febrúar 2012|
Go to Top