Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra, sveitungum og vinum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökkum fyrir samstarf á árinu sem er að líða. Skólastarf hefst að nýju í Hrafnagilsskóla mánudaginn 7. janúar samkvæmt stundaskrá. Jólakveðja, starfsfólk Hrafnagilsskóla Hér er að [Meira...]
Þessa síðustu daga fyrir jólafrí verður skólastarf með nokkuð óhefðbundnu sniði. Skólabækur eru lagðar til hliðar en þess í stað er starfið brotið upp. Meðal annars er farið í kakóferðir upp í Aldísarlund, spiluð félagsvist og unglingastig fer í bæjarferð svo fátt eitt sé nefnt. Við [Meira...]
Nemendur á unglingastigi ætla að selja smákökur í skólanum í fjáröflunarskyni á föstudaginn kemur. Í dag var hópur nemenda í 8. og 9. bekkur önnum kafinn við baksturinn þegar meðfylgjandi myndir voru teknar. Það sem safnast verður gefið til stúlknaheimilis í Bólivíu þar sem dveljast stúlkur [Meira...]
Krakkar á unglingastigi Hrafnagilsskóla standa fyrir söfnum núna í desember. Að þessu sinni verður safnað fyrir stúlknaathvarfi í Bólivíu en á haustdögum fékk unglingastigið kynningu á því hjálparstarfi. Á föstudaginn 14. desember verða til sölu súkkulaðibitakökur fyrir alla nemendur skólans á 200 krónur. Þeir sem sjá [Meira...]
fimmtudagskvöldið 6. desember kl. 20:00 – 22:00 verður jólakortakvöld fyrir börn (og foreldra) á miðstigi. Komið með lím, skæri og skraut, kort verða seld á staðnum á vægu verði. Ath. Að hafa pening meðferðis. Kortin verða seld á 30-50 kr.stk. Kaffi og heitt súkkulaði verður í [Meira...]
Hið árlega jólaföndur yngsta stigs verður laugardaginn 1. des. kl. 11:00 – 13:00 í kennslustofum yngsta stigs. Fjölbreytt föndurefni verður á staðnum á vægu verði. Gott væri að grípa með sér heftara og skæri. Mætum sem flest og eigum notalega stund saman með börnunum. Kaffi [Meira...]
