Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Sjóferð 9. bekkjar

6.apríl 2011|

Í síðustu viku fóru nemendur 9. bekkjar í sjóferð með skólaskipinu Dröfn. Í ferðinni fengu þeir fræðslu um sjávarútveg og vistkerfi hafsins, trolli var dýft í sjóinn og nemendur könnuðu aflann undir leiðsögn fiskifræðings. Þetta verkefni er unnið í samvinnu Fiskifélagsins, Hafrannsóknarstofnunar og sjávarútvegsráðuneytisins. Veðrið var [Meira...]

Árshátíð yngsta stigs

4.apríl 2011|

Hátíðin verður haldin í Laugarborg þriðjudaginn 12. apríl frá klukkan 14:00—16:00. Árshátíðargestir munu kynnast himingeimnum og ýmis konar verum þaðan. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 600 kr. fyrir nemendur á grunnskólaaldri en 1.100 kr. fyrir eldri. Frítt fyrir börn undir 6 ára [Meira...]

Rebekka sigraði og Soffía varð númer tvö

31.mars 2011|

Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í dag í Grenivíkurskóla fyrir fjóra skóla á Eyjafjarðarsvæðinu þ.e. Grenivíkurskóla, Hrafnagilsskóla, Stórutjarnaskóla og Þelamerkurskóla. Allir nemendur 7. bekkjar hafa þjálfað upplestur í vetur og er keppnin endapunktur á því tímabíli sem hófst á Degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember 2010. [Meira...]

Dagur barnabókarinnar

29.mars 2011|

Dagur barnabókarinnar er haldinn 2. apríl ár hvert en sökum þess að hann ber nú upp á laugardag munum við halda upp á hann á fimmtudaginn 31. mars næst komandi. Nú leggjast margir á eitt, þeir sem koma að barnabókum og barnamenningu, og fara í samstarf [Meira...]

Skemmtileg árshátíð miðstigs

25.mars 2011|

Fimmtudaginn 24. mars var árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla haldin í Laugarborg. Þemað var Afríka og fléttaðist inn í söguþráðinn íslenskir víkingar sem áttu leið um álfuna. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og eins og sjá má af myndunum frá árshátíðinni þá var gleðin við völd og allir [Meira...]

Árshátíð miðstigs

20.mars 2011|

  Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg fimmtudaginn 24. mars n.k. og hefst kl. 20:00. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna leikritið Það eru engin tígrisdýr í Afríku sem samið var sérstaklega fyrir þessa hátíð. Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu [Meira...]

Go to Top