Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Ný útileiktæki sett upp af nemendum 7. og 8. bekkjar

8.október 2024|

Nemendur 7. bekkjar, undir leiðsögn smíðakennara, hönnuðu og smíðuðu ný útileiktæki fyrir yngri nemendur. Leiktækin, gerð úr endurnýttum dekkjum, endurspegla sköpunargáfu og sjálfbærni. Yngstu nemendurnir voru mjög ánægðir með útkomuna.

Foreldrastefnumót

8.september 2024|

Hrafnagilsskóli býður foreldrum á Foreldrastefnumót til að efla samstarf og ræða velferð nemenda. Tilraunaverkefni sem stuðlar að öryggi barna og betra samstarfi heimila og skóla.

Aðalfundur foreldrafélagsins

7.september 2024|

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Hrafnagilsskóla. Stjórn foreldrafélagsins boðar til aðalfundar foreldrafélagsins n.k. miðvikudagskvöld, 9. október. Að fundi loknum verður áhugaverður fyrirlestur sem á erindi við okkur öll og vonumst við að sjálfsögðu eftir góðri þátttöku og mætingu á hvort tveggja. Frekari upplýsingar eru hér í viðhengi [Meira...]

Símafrí í Hrafnagilsskóla

6.september 2024|

Hrafnagilsskóli hefur tekið upp símafrí sem hluta af aðgerðum sínum til að skapa einbeittara og truflunarlaust námsumhverfi fyrir nemendur. Símafríið er einfalt og skýrt: nemendur mega ekki nota síma né önnur snjalltæki á skólatíma, hvorki inni í skólanum né á skólalóðinni. Þetta á við um snjalltæki [Meira...]

Go to Top