• Published On: 4.nóvember 2022

    Við minnum á að mánudaginn 7. nóvember er starfsdagur í Hrafnagilsskóla. Frístund er lokuð þennan dag.

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Orðið heimanám segir sig sjálft, það er nám sem okkur er ætlað að vinna heima við. Frá árinu 2005 þegar ég hóf skólagöngu mína hefur mikill óþarfa tími farið í heimanám. Tómstunda- og íþróttastarf í dag er mjög fjölbreytt. Allflest börn æfa íþróttir eða eru í öðru skipulögðu tómstundastarfi. Ég æfi badminton, dans og á [Meira...]

    • Grímsey er eyja 60 km norður úr Eyjafirði. Í eyjunni búa um 70 manns og þar af eru 11 krakkar í Grímseyjarskóla. Skólagangan í Grímsey er aðeins 8 ár því þegar þú hefur lokið við 8. bekk þarft þú að flytja frá fjölskyldu þinni og klára grunnskólagönguna í landi í nýjum skóla sem þú hefur [Meira...]

    • Í ár ætlum við að breyta til og hafa sameiginlegt jólaföndur og jólakortagerð fyrir alla nemendur skólans, laugardaginn 29. nóv. kl. 11-14, nemendur unglingastigs eru sérstaklega boðnir velkomnir. Nokkrar föndurstöðvar verða í kennslustofum yngsta og miðstigs. Fjölbreytt föndurefni verður selt á staðnum gegn vægu gjaldi, kort verða líka seld á staðnum gegn vægu gjaldi, en [Meira...]

    • Það sáust undarleg ljós á himni frá Hrafnagili 24. nóvember síðastliðinn. Við spjölluðum við Þór Björn Erlingsson sem býr í Hrafnagilshverfi. Hann segist hafa séð þessi undarlegu ljós á himninum. Þór: ,,Þetta byrjaði allt saman heima. Börnin mín sáu glitrandi ljós á himninum sem hreyfðust og héldu að þetta væru stjörnuhröp. Ég vissi vel að [Meira...]