• Published On: 7.mars 2023

    Skjótt skipast veður í lofti. Eins og allir vita gátum við ekki farið í Hlíðarfjall í morgun eins og áætlað var. Í staðinn förum við í fyrramálið og verður tilhögun alveg eins og hún átti að vera í dag, t.d. leiga á skíðabúnaði, rútur og nesti. Allir nemendur fara heim kl. 14:00 nema þeir sem [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Skólaslit Hrafnagilsskóla fara fram í íþróttahúsinu fimmtudaginn 4. júní kl. 20:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst heima og koma þeim til skila. Einnig eru þeir sem eiga eftir og ætla að skila UNICEF-áheitum hvattir til að skila þeim til ritara. Óskilamunir verða til sýnis og eru allir [Meira...]

    • Í síðustu viku voru þemadagar í Hrafnagilsskóla. Nemendum var skipt upp í aldursblandaða hópa og unnin voru skemmtileg verkefni bæði úti og inni. Meðal annars var útbúin stór fuglahræða sem stendur á skólalóðinni og verður framlag skólans til fuglahræðusýningar í Eyjafjarðarsveit í tengslum við Handverkshátíð. Allir nemendur skólans komu að gerð fuglahræðunnar sem er í [Meira...]

    • Þriðjudaginn 26. maí var árlegur UNICEF dagur í Hrafnagilsskóla. Þann dag hreyfa nemendur sig á ýmsa vegu og safna áheitum frá vinum og ættingjum. Peningarnir eru nýttir til að aðstoða börn úti í heimi sem eru hjálparþurfi. Nemendur gátu valið um að bera drumba eða vatnsbrúsa, keyra hjólbörur, fara í þrautabraut, synda, hjóla eða hlaupa. [Meira...]

    • Þriðjudaginn 26. maí verður sýnismöppudagur í Hrafnagilsskóla. Þann dag bjóða nemendur í 1.- 4. bekk, 6. og 8. bekk foreldrum sínum að koma og skoða sýnismöppur þeirra. Í þær safna nemendur sýnishornum af skólaverkefnum. Sama dag fer fram kynning á verkefnum nemenda í 5. og 7. bekk. Tímasetningar hafa verið sendar til foreldra. Við vonumst [Meira...]