Sunnudagskvöldið 12. mars kl. 20.30 stendur Foreldrafélag Hrafnagilsskóla fyrir fræðslu um forvarnir gegn fíkniefnum. Hildur H. Pálsdóttir leiðir fræðsluna og er fyrirlesturinn unninn út frá hennar eigin reynslu sem foreldri og einnig út frá spurningum nemenda. Fyrirlesturinn verður í stofu 7 (á miðstigsgangi).
Categories
Featured posts
nóvember 4, 2016
október 31, 2016
október 26, 2016
Editor’s pick
Miðvikudaginn 3. september var útivistardagur í Hrafnagilsskóla. Nemendur yngsta stigs fóru í Leyningshóla og nemendur unglingastigs gengu á Hólafjall. Nemendur á miðstigi völdu á milli þessara tveggja kosta. Það er skemmst frá því að segja að allir sem fóru á Hólafjallið komust upp á brún og létu ekki smávegis vindbelging og nokkra rigningardropa slá sig [Meira...]
Síðustu daga hefur umfjöllun fjölmiðla beinst að lestrarkennslu í skólum og þar hefur kennsluaðferðin Byrjendalæsi meðal annars verið gagnrýnd. Við í Hrafnagilsskóla nýtum þessa aðferð og höfum gert með góðum árangri frá árinu 2008. Sá samanburður sem umfjöllunin byggir á er útkoma á lesskilningshluta samræmdra prófa í 4. bekk í íslensku. Síðustu fjögur ár hefur [Meira...]
Innkaupalistar fyrir skólaárið 2015-2016 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur Miðstig Unglingastig
Hrafnagilsskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf skólaársins í heimastofum bekkjanna. Mikilvægt er að foreldrar mæti með börnum sínum. Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtöl með foreldrum/forráðamönnum en mæta einnig á skólasetninguna. Þeir foreldrar sem ætla að nýta sér pláss í Frístund (skólavistun) á komandi skólaári [Meira...]