• Published On: 20.október 2023

      Deigludagur – skapandi stöðvavinna unglinga í fjórum grunnskólum   ,,Getum við verið til klukkan fjögur næst og boðið fleiri skólum með!”   Miðvikudaginn 18. október tóku Þelamerkurskóli, Grenivíkurskóli, Valsárskóli og Hrafnagilsskóli sig saman og buðu nemendur á unglingastigi þessara skóla upp á sameiginlega stöðvavinnu þar sem skapandi skólastarf var í hávegum haft. Vinnan fór [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Í Hrafnagilsskóla er alltaf góður andi. Þar eru skemmtilegir krakkar og frábærir kennarar. Ég hef verið í þessum skóla í tíu ár og mér finnst skólastarfið og kennslan mjög góð. Það er samt alltaf hægt að bæta eitthvað og þegar ég fór að hugsa um það sem hægt væri að bæta þá datt mér fyrst í [Meira...]

    • Í þessu verkefni ætla ég að kynna fyrir ykkur hvað mér þykir skemmtilegast að gera í skólanum og afhverju. Hrafnagilsskóli er með fjölbreytt nám og býður upp á margt skemmtilegt. Ég ætla að taka fyrir vinnustundirnar í skólanum og kynna aðeins hvað það er sem mér þykir áhugavert og heppnast vel. Þegar við mætum fyrst [Meira...]

    • Ég ætla að fjalla um góð samskipti á milli starfólks Hrafnagilskóla og nemanda, enda finnst mér mikilvægt að framkoman sé góð og sanngjörn. Starfsfólk skólans er oft gott í samskiptum en auðvitað þarf sumt fólk að bæta sig í samskiptum og er skólinn ekki fullkominn að því leiti. Mér finnst að starfsfólk skólans mætti hrósa [Meira...]

    • Hrafnagilsskóli er góður skóli og mér líður vel í honum. Ég hef verið í skólanum síðan ég var 8 ára gamall og mér hefur ávallt liðið vel. Þar eru góðir kennarar og við fáum að vinna fjölbreytt verkefni. Skólinn er einnig fámennur sem er góður kostur. Þrátt fyrir það er ýmislegt sem hægt er að [Meira...]