Nemendur í 7. bekk fengu í dag afhent hvatningarverðlaun stuttmyndakeppninnar Sexunnar. Sexan er stuttmyndakeppni sem tekur á stafrænu ofbeldi og er haldin á landsvísu. Það eru Ríkislögreglustjóri, Samband íslenskra sveitarfélaga, RÚV, fjölmiðlanefnd, Jafnréttisstofa, Reykjavíkurborg, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og Barna- og fjölskyldustofa sem standa að keppninni. Það var kvikmyndagerðarfólkið Anný Henríetta Knútsdóttir, Halldóra Brá Hákonardóttir, [Meira...]
Categories
Featured posts
maí 12, 2025
Editor’s pick
Dagana 5. – 10. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í verðandi 1. bekk (börn fædd 2019) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á móti tilkynningum um flutning nemenda af svæðinu. Þeir sem [Meira...]
Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km. fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Sýn Hrafnagilsskóla byggir á skilningi, fagmennsku og dyggðum. Agastefna skólans er Jákvæður agi og meðal sérkenna skólans er umhverfismennt, öflug list- og verkgreinakennsla ásamt nýtingu tækni til náms. Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is. Við óskum eftir að ráða [Meira...]
Skóladagtal fyrir veturinn 2025-2026 hefur verið samþykkt. Við vekjum athygli á sex daga nemendafríi í október en þá liggja starfsdagar að haustfrídögum. Við hvetjum fjölskyldur til þess að skipuleggja frí sín með frídaga skóladagatalsins í huga og vonum að þetta fyrirkomulag henti einhverjum fjölskyldum vel. Skóladagatal 2025-2026
Við Hrafnagilsskóla starfa tvær vinkonur að austan, þær Arna Skaftadóttir og Heiða Rós Björnsdóttir. Þær starfa báðar í frístund, eru stuðningur á mið- og unglingastigi en þær hafa einnig leyst af á vorönn sem umsjónarkennarar í 2. bekk. Arna og Heiða Rós eru að ljúka B.Ed. gráðu við Kennaradeild Háskólans á Akureyri og eru því [Meira...]