• Published On: 28.nóvember 2025

    Verkefni nemenda í 6. bekk um þriðja þorskastríðið og varðskipaflota Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli út fyrir veggi skólans. Eins og greint var frá hér á síðunni unnu nemendur glæsileg líkön af varðskipum úr endurnýttum efnivið. Landhelgisgæsla Íslands birti nýverið færslu á Facebook-síðu sinni þar sem verkefninu var hrósað í hástert. Í færslunni kom fram [Meira...]

Categories
    Editor’s pick
    • Á föstudaginn næsta, þann 24. október, eru 50 ár frá því að konur um land allt lögðu niður launuð og ólaunuð störf og kröfðust þess að störf þeirra yrðu metin til jafns við störf karlmanna. Af þessu tilefni eru konur og kvár hvött til þess að leggja niður störf á föstudaginn og taka þátt í [Meira...]

    • Í grunnskólalögum segir að nemendur með annað móðurmál en íslensku eigi rétt á kennslu í íslensku sem öðru tungumáli. Kennslan á að stefna að virku tvítyngi þessara nemenda, að þeir geti stundað nám í grunnskólum og tekið virkan þátt í íslensku samfélagi. Gert er ráð fyrir að nemendur fylgi hæfniviðmiðum í íslensku sem öðru tungumáli [Meira...]

    • Ákveðið hefur verið að færa danssýninguna sem átti að vera næsta föstudag til miðvikudagsins 5. nóvember kl. 13:10. Við vonum að sem flestir komi og sjái afrakstur danskennslu Elínar Halldórsdóttur en nemendur í 5. - 10. bekk hafa fengið danskennslu í haust sem lýkur með þessari sýningu. Með góðum kveðjum, Ása og Björk

    • Framhaldsskólinn á Laugum heldur árlega grunnskólamót í íþróttahúsi skólans og föstudaginn 3. október tóku nemendur í unglingadeild Hrafnagilsskóla þátt í fyrsta skiptið. Mótið var fjölmennt, þar voru rúmlega tvö hundruð nemendur frá tíu grunnskólum á svæðinu frá Þelamörk og austur á Vopnafjörð. Nemendur tóku þátt í ýmsum íþróttagreinum eins og þrautabraut, dodgeball, blaki og körfubolta [Meira...]