• Published On: 20.ágúst 2025

    Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km. fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Sýn Hrafnagilsskóla byggir á skilningi, fagmennsku og dyggðum. Agastefna skólans er Jákvæður agi og meðal einkenna skólans er umhverfismennt, öflug list- og verkgreinakennsla ásamt nýtingu tækni til náms. Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is. Við óskum eftir að ráða: [Meira...]

Editor’s pick
  • Hrafnagilsskóli tók á móti fulltrúum frá Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run í dag í sérstakri heimsókn sem snerist um frið og samstöðu. Allir nemendur skólans tóku þátt í viðburðinum með einum eða öðrum hætti. Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run er alþjóðlegt boðhlaup sem stofnað var árið 1987 af andlegum leiðtoga Sri Chinmoy. Markmið hlaupsins er [Meira...]

  • Lokadagur nemenda þetta skólaárið er mánudagurinn 2. júní og þann dag keyra skólabílar heim kl. 13:00. Frístund er opin fyrir þá sem þar eru skráðir og er það síðasti opnunardagur þessa skólaárs. Skólaslitin fara fram í íþróttahúsinu þriðjudaginn 3. júní kl. 18:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst [Meira...]

  • Fyrrum nemendur Hrafnagilsskóla, útskriftarárgangur 1995, komu í heimsókn í skólann í dag. Tilefnið var 30 ára útskriftarafmæli þeirra. Ólöf Ása skólastjóri veitti þeim leiðsögn um skólann. Margar minningar voru rifjaðar upp bæði skemmtilegar stundir í kennslustofum og ýmis prakkarastrik og laumureykingar sem nemendur létu sér detta í hug á sínum tíma. Heimsóknin var ánægjuleg fyrir [Meira...]

  • Í gær, 16. maí, var haldinn hinn árlegi UNICEF-dagur í Hrafnagilsskóla en þessi viðburður hefur verið fastur liður í skólastarfinu í 17 ár. Á þessum degi taka nemendur þátt í ýmsum hreyfingartengdum verkefnum og safna áheitum frá vinum og ættingjum. Fjármagnið sem safnast rennur óskert til UNICEF og er notað til að hjálpa börnum um [Meira...]