Spáð er afar slæmu veðri á morgun mánudag, bæði ofankomu og roki, og hafa Almannavarnir gefið út appelsínugular viðvaranir fyrir Norðurland eystra.Ákveðið hefur verið að fella skólahald niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar, þar sem viðbúið er að ekki verði hægt að komast til og frá skóla.Það verður því enginn skóli né frístund í Hrafnagilsskóla [Meira...]
Categories
Featured posts
ágúst 5, 2015
ágúst 4, 2015
júní 1, 2015
Editor's pick
Við tóku viðtal við þrjá kennara og tvo nemendur uppi í skógi og gekk það mjög vel. Viðmælendur voru þau Þóra, Tryggvi og Einar kennarar við skólann. Nemendurnir voru Amos og Jóhann báðir í 7. bekk. Viðtölin tóku: Jakob og Guðjón.
Við Fannar og Tjörvi fórum og hittum krakka sem voru bæði úti og inni að vinna á umhverfisdögum. Við tókum viðtöl við Kolbrá í 6. bekk, Steina í 8.bekk og Hrein Orra í 4. bekk.
Nú standa yfir umhverfisdagar í Hrafnagilsskóla. Mörg verkefni hafa verið unnin til dæmis klippa greinar, mála parísa, sópa stéttir og þrífa glugga. Það hefur verið gaman að fylgjast með nemendum og kennurum að vinna alls konar verkefni. Við í fréttahópnum höfum farið á milli stöðva og hér er upptaka þar sem Íris og Valentína segja [Meira...]
Fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. maí voru umhverfisdagar í Hrafnagilsskóla. Krakkarnir í Hrafnagilsskóla unnu að ýmsum verkefnum. Við tókum viðtal við nokkra krakka sem voru að föndra úr steinum. Þessir krakkar heita Heiðmar, Erla og Anna Hlín og eru öll í 3. bekk. Þóra og Eva Líney