• Published On: 22.febrúar 2022

    Í nótt gekk yfir landið mikið hvassviðri en nú klukkan 6:30 hefur lægt og veðrið gengið niður í bili. Skólabílar keyra eftir áætlun og sækja nemendur. Um hádegi er aftur spáð hvassviðri og verðum við því að taka stöðuna varðandi heimkeyrslur. Foreldrar og forráðamenn verða látnir vita ef einhverjar breytingar verða á þeim.

Categories
    Featured posts
    Editor's pick