Síðasta skóladag nemenda, miðvikudaginn 1. júní, verður sameiginleg samverustund í Aldísarlundi kl. 11:30. Við endum á því að grilla hamborgara og borða í lundinum áður en skóladegi lýkur kl. 13:00. Athugið að þennan dag keyra skólabílar fyrr heim en frístund er opin fyrir þá sem þar eru skráðir. Fimmtudaginn 2. júní er starfsdagur í skólanum [Meira...]
Categories
Featured posts
desember 11, 2015
desember 9, 2015
desember 8, 2015
Editor’s pick
sól, sól, skín á mig. Í dag nutu nemendur veðurblíðunnar í frímínútum, hver á sinn hátt eins og sjá má af þessum myndum.
Síðasta föstudag tóku nemendur þátt í UNICEF-hreyfingunni. Þeir byrjuðu á að safna áheitum næstu daga á undan og gerðu svo sitt allra besta til að safna sem flestum límmiðum með því að leysa sem flestar hreyfiþrautir í 80 mínútur. Veðrið lék við okkur og sumir höfðu á orði að þetta væri skemmtilegasti dagurinn í skólanum. [Meira...]
Ef ekki hafa náðst samningar við grunnskólakennara er yfirvofandi vinnustöðvun á morgun miðvikudaginn 21. maí og enginn kennsla þann dag. Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með fréttum í kvöld og fyrramálið. Lesið verður inn á upplýsingasíma skólans s: 878 1603 fyrir klukkan 7 í fyrramálið.Bestu kveðjur,skólastjórnendur.
Úrslit liggja fyrir í BEST-stærðfræðikeppninni. Líkt og í fyrra sigraði bekkjarverkefni Hrafnagilsskóla. Samanlagt endaði bekkurinn í 2. sæti. Til hamingju með frábæran árangur 9. bekkur.