Þriðjudaginn 6. september fóru nemendur í 6. bekk í vettvangsferð á sjó með Húna II. Þar fengu þeir fræðslu um lífríki sjávar, ásamt smá sögufræðslu um bátinn og ströndina. Rennt var fyrir fisk og gert að honum með tilheyrandi fróðleik. Allir fengu að prófa að veiða og var veiðin góð. Sumir veiddu allt upp í [Meira...]
Categories
Featured posts
febrúar 5, 2016
febrúar 3, 2016
febrúar 1, 2016
Editor’s pick
Í Eyjafjarðarsveit eru margir áhugaverðir staðir til að skoða. Ég fór og keyrði smá hring um Eyjafjarðarsveit og skoðaði nokkra staðina. Fyrsta stopp var Álfagallerýið. Álfagallerýið er stofnað af nokkrum handverkskonum. Í Álfagallerýinu er hægt að kaupa t.d. ullarpeysur, húfur, vettlinga og allskyns glerhluti og skart sem konurnar búa til. Á sumrin eru stundum hænur [Meira...]
Kæru foreldrar og forráðamenn. Við minnum á starfsdaga Hrafnagilsskóla fimmtudaginn 30. okt. og föstudaginn 31. okt. Starfsfólk skólans fer flest suður á land og heimsækir skóla þar. Frístundin er lokuð þessa daga.
Allir nemendur 4. bekkjar læra á hljóðfæri í forskóla hjá Tónlistarskóla Eyjafjarðarsveitar. Þar ráða ríkjum Jakub Kolosowski og Eiríkur Stephensen. Á samverustund í vikunni mátti sjá afrakstur af æfingum haustsins þegar ,,þungarokkshljómsveitin Barbie“ flutti lagið Krummi svaf í klettagjá. Meðfylgjandi myndir voru teknar á samverustundinni.
Aðalfundur Foreldrafélags Hrafnagilsskóla fyrir skólaárið 2014-2015 verður haldinn fimmtudaginn 23. október kl. 20:30 í stofum 6 og 7 í Hrafnagilsskóla. Allir foreldrar/forráðamenn eru í félaginu og er aðalfundurinn tilvalið tækifæri til að ræða hvað það sem brennur á foreldrum. Svo endilega sendið formanni félagsins línu ef það eru einhver mál sem þið viljið ræða helgaberg@simnet.is. [Meira...]