Við óskum öllum nær og fjær góðra og gleðilegra jóla með þakklæti fyrir samstarfið á árinu. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar 2024. Jólakveðja frá starfsfólki Hrafnagilsskóla.
Categories
Featured posts
júní 14, 2016
júní 8, 2016
júní 7, 2016
Editor’s pick
Nú er hægt að horfa á árshátíð unglingastigs á youtube.com. Árshátíðin er í tveimur hlutum.
Óhætt er að segja að mikil ánægja hafi verið með árshátíð unglingastigs sem haldin var sl. föstudag. Nemendur í 8. – 10. bekk sýndu söngleikinn Með allt á hreinu. Kennarar leikstýrðu en nemendur sáu um söng, dans, búninga, leikmynd, förðun og tæknivinnu auk þess að leika. Hér má sjá myndir frá söngleiknum sem Eyþór Ingi Jónsson [Meira...]
Í dag, þriðjudaginn 27. janúar, er mikil hálka á vegum sveitarinnar. Óvíst er hvort skólabílar geti náð að halda tímaáætlun af þeim sökum í morgunakstrinum.
Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 23. janúar n.k. Hún hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 23.30. Ekið er heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna stytta útgáfu af söngleiknum ,,Með allt á hreinu“ og kennarar á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, syngja og dansa á sýningunni [Meira...]

