Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Sköpunargleði og matargerðarlist í heimilisfræði

16.janúar 2025|

Nemendur við skóladeild Bjargeyjar við Hrafnagilsskóla hafa verið iðnir í heimilisfræðitímum í vetur. Hrekkjavökuþema var tekið í nokkur skipti og glæsileg piparkökuhús voru útbúin fyrir jólin þar sem sköpunargleði og skipulagshæfni nemenda fékk að njóta sín. Fyrir jólin voru líka bakaðar smákökur, skorið út í laufabrauð [Meira...]

Danssýning nemenda í 1. – 4. bekk

18.desember 2024|

Á samverustund í morgun sýndu nemendur sem æft hafa dans hjá Ungmennafélaginu Samherjum afrakstur haustannar. Það eru 16 nemendur sem æfa dans og þjálfararnir þeirra eru Berglind Eva Ágústsdóttir og Amý Elísabet Knútsdóttir en þær eru nemendur í 10. bekk. Það er skemmst frá því að [Meira...]

Kennarar að missa sig í samstilltum jólafatnaði

17.desember 2024|

Skemmtileg sjón blasti við í Hrafnagilsskóla þegar kennararnir Guðný, Elva Díana, Hulda og Lísbet á miðstigi mættu til kennslu í nákvæmlega eins jólafatnaði. Þetta frumlega framtak kennaranna var ein af mörgum skemmtilegum uppákomum í jólaklæðnaði starfsfólks skólans. Jólaskapið var sannarlega í hámarki þennan dag, þar sem [Meira...]

Ógleymanleg dvöl í Hrútafirði

2.desember 2024|

Nemendur í 7. bekk dvöldu í byrjun október í fjóra daga í Skólabúðum UMFÍ að Reykjum í Hrútafirði. Það voru spennt börn sem mættu með foreldrum sínum í skólann á mánudagsmorgni drekkhlaðin farangri. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref í að ferðast á eigin vegum [Meira...]

Skemmtilegt samstarf 5. bekkja Glerárskóla og Hrafnagilsskóla

29.nóvember 2024|

Í síðustu viku fengu nemendur í 5. bekk Hrafnagilsskóla skemmtilega heimsókn frá vinabekk sínum í 5. bekk Glerárskóla. Um er að ræða vinabekkjarsamstarf milli skólanna, þar sem markmiðið er að efla tengsl nemenda og gefa þeim tækifæri til að læra hvert af öðru. Nemendur Hrafnagilsskóla tóku [Meira...]

Frábær danssýning nemenda í 5.–10. bekk Hrafnagilsskóla

29.nóvember 2024|

Í gær héldu nemendur í 5.–10. bekk Hrafnagilsskóla glæsilega danssýningu í íþróttahúsi skólans. Nemendur hafa undanfarnar vikur æft dansatriði undir leiðsögn Elínar Halldórsdóttur danskennara og sýndu þeir afrakstur æfinganna við góðar undirtektir áhorfenda. Á sýningunni var að vanda fjölbreytt dansdagskrá þar sem hæfileikar nemenda fengu að [Meira...]

Go to Top