Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Krummi í aðalhlutverki á Degi íslenskrar tungu

14.nóvember 2025|

Í dag hélt Hrafnagilsskóli hátíð í íþróttasalnum í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Skólinn er stoltur af þeirri hefð að halda upp á þennan dag með veglegri dagskrá. Í aðdraganda hátíðarinnar var hefðbundið skólastarf brotið upp með þemadögum þar sem nemendur á öllum stigum unnu að [Meira...]

Dagur íslenskrar tungu í Hrafnagilsskóla

11.nóvember 2025|

Föstudaginn 14. nóvember verður haldin hátíð í Hrafnagilsskóla í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Nemendur flytja atriði í tali og tónum sem tengjast þemadögunum þar sem unnið verður með hrafninn. Nemendur 7. bekkjar hefja [Meira...]

Glæsileg danssýning nemenda í 5.-10. bekk

5.nóvember 2025|

Í dag var haldin danssýning í íþróttahúsi Hrafnagilsskóla. Nemendur 5.-10. bekkjar sýndu hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur undir leiðsögn Elínar Halldórsdóttur danskennara. Nemendur sýndu ýmsa dansa sem þeir hafa æft síðustu vikur og stóðu sig með sóma. Eins og alltaf mættu fjölmargir áhorfendur til að [Meira...]

Danssýning á miðvikudaginn

3.nóvember 2025|

Við minnum á danssýninguna miðvikudaginn 5. nóvember n.k. kl. 13:10 í íþróttahúsinu. Þar sýna nemendur í 5.-10. bekk hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara og gaman væri að sjá nemendur í ,,betri fötunum" þennan dag. Verið öll hjartanlega velkomin.

Jazztónleikar fyrir nemendur Hrafnagilsskóla

31.október 2025|

Í dag var haldinn viðburður á vegum List fyrir alla, en tónleikarnir voru fyrir nemendur 1.-4. bekkjar Hrafnagilsskóla. Viðburðurinn fór fram í Laugarborg þar sem tónlistartríó flutti jazztónlist með hrekkjavökuþema. Flytjendur voru Ingibjörg Fríða Helgadóttir söngkona, Sunna Gunnlaugsdóttir píanóleikari og Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari. Tónlistin var sérstaklega [Meira...]

Skert þjónusta við skólann á föstudag

22.október 2025|

Á föstudaginn næsta, þann 24. október, eru 50 ár frá því að konur um land allt lögðu niður launuð og ólaunuð störf og kröfðust þess að störf þeirra yrðu metin til jafns við störf karlmanna. Af þessu tilefni eru konur og kvár hvött til þess að [Meira...]

Go to Top