Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Aðventuferð 1. bekkjar í Hrafnagilsskóla

11.desember 2025|

Fyrsti bekkur í Hrafnagilsskóla heimsótti Akureyrarkirkju í aðventunni og átti þar einstaklega skemmtilega og fræðandi stund. Móttökurnar voru til fyrirmyndar en markmiðið var að gefa börnunum tækifæri til að upplifa jólaguðspjallið á fjölbreyttan hátt. Nemendur tóku virkan þátt í sögunni, brugðu sér í ólík hlutverk, klæddust [Meira...]

Fréttabréf Hrafnagilsskóla – desember

11.desember 2025|

Nýtt fréttabréf Hrafnagilsskóla er komið út. Í bréfinu er farið yfir dagskrána síðustu dagana fyrir jól en hátíðarkvöldverður og litlu jól unglingastigs fara fram að kvöldi fimmtudagsins 18. desember. Föstudaginn 19. desember verða litlu jól hjá 1.–7. bekk. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundaskrá mánudaginn 5. [Meira...]

Vel heppnuð Bókmenntahátíð barnanna í Laugarborg

5.desember 2025|

Í gær, fimmtudaginn 4. desember, fór fram Bókmenntahátíð barnanna í félagsheimilinu Laugarborg. Hátíðin var lokapunktur umfangsmikils samstarfsverkefnis fjögurra skóla á Norðurlandi; Hrafnagilsskóla, Valsárskóla, Reykjahlíðarskóla og Stórutjarnaskóla. Nemendur í 5.–8. bekk skólanna hafa unnið markvisst að ritun og útgáfu eigin bóka. Ferlið hefur verið fjölbreytt þar sem [Meira...]

Bókmenntahátíð barnanna 4. desember

25.nóvember 2025|

Bókmenntahátíð barnanna verður haldin í félagsheimilinu Laugarborg í Hrafnagilshverfi fimmtudaginn 4. desember 2025. Um er að ræða samvinnuverkefni fjögurra skóla á Norðurlandi; Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, Valsárskóla á Svalbarðseyri, Reykjahlíðarskóla og Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. Nemendur í 5. – 8. bekk hafa skrifað bækur, hannað bókakápur og myndskreytt [Meira...]

Ævar vísindamaður heimsótti Hrafnagilsskóla

21.nóvember 2025|

Nemendur í 4. til 8. bekk Hrafnagilsskóla fengu góðan gest í heimsókn í dag þegar rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson, oft kallaður Ævar vísindamaður, leit við í skólanum. Ævar ræddi við nemendur og sagði frá því hvernig bækurnar hans verða til. Hann fór yfir hvaða bækur hann [Meira...]

Go to Top