Lampaverkefni í 10.bekk

Nemendur 10. bekkjar unnu skemmtilegt verkefni í stærðfræði í haust þar sem sköpunargleði þeirra fékk að njóta sín. Nemendur unnu í pörum og verkefnið var lagt fyrir eftir að unnið hafði verið með markmið tengd formum og rúmfræði. Nemendur fengu það verkefni að hanna og smíða lampa sem þurfti að vera samsettur úr a.m.k. tveimur […]