Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Útivistardagur

30.ágúst 2025|

  Þriðjudaginn 2. september er útivistardagur hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Skipulagið er eftirfarandi:  Nemendur í 1.- 4. bekk fara Kjarnaskóg, fara þar í gönguferð og leika sér á svæðinu. Þeir fá ávexti úr mötuneytinu en gott er að taka með sér aukanesti að heiman. Komið verður [Meira...]

Laus er til umsóknar 70-100% staða við Hrafnagilsskóla

20.ágúst 2025|

Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km. fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Sýn Hrafnagilsskóla byggir á skilningi, fagmennsku og dyggðum. Agastefna skólans er Jákvæður agi og meðal einkenna skólans er umhverfismennt, öflug list- og verkgreinakennsla ásamt nýtingu tækni til náms. [Meira...]

Merki Hrafnagilsskóla

19.ágúst 2025|

Haustið 1971 hófst skólahald í Hrafnagilsskóla en skólinn var heimavistarskóli fyrir fjögur sveitarfélög; Svalbarðsstrandarhrepp, Öngulsstaðahrepp, Saurbæjarhrepp og Hrafnagilshrepp. Fyrsta skólaárið stunduðu 64 nemendur nám við skólann og fór kennslan fram á heimavist skólans. Ári seinna fluttist kennsla í nýtt kennsluhúsnæði og skólinn var formlega vígður 3. [Meira...]

Skólasetning og upphaf skólastarfs 2025-2026

10.ágúst 2025|

Föstudaginn 22. ágúst hefst nýtt skólaár með skólasetningu í íþróttahúsinu kl. 13:00. Foreldrar eða forráðamenn eru beðnir að mæta með barni sínu. Nemendur fara að sínum heimastofum og ganga með umsjónarkennara inn í salinn, en foreldrar og forráðamenn sitja uppi í stúku. Eftir athöfnina ganga umsjónarkennarar [Meira...]

Veglegur styrkur úr Sprotasjóði

12.júní 2025|

Það er ánægjulegt að segja frá því að í gær voru veittir styrkir úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla en samtals fengu 30 skólaþróunarverkefni styrki fyrir skólaárið 2025-2026.  Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik-, grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda [Meira...]

Tímabundin staða kennara við Hrafnagilsskóla

10.júní 2025|

Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km. fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Sýn Hrafnagilsskóla byggir á skilningi, fagmennsku og dyggðum. Agastefna skólans er Jákvæður agi og meðal sérkenna skólans er umhverfismennt, öflug list- og verkgreinakennsla ásamt nýtingu tækni til náms. [Meira...]

Go to Top