Starfsþróunaráætlun Hrafnagilsskóla 2025-2026 liggur nú fyrir. Í áætluninni er lögð áhersla á að styrkja faglegt starf skólans með markvissri fræðslu og þjálfun. Helstu áherslur vetrarins snúa að Jákvæðum aga, þróun kennsluhátta, skyndihjálp og auknum skilningi á taugaþroskaröskunum. Með áætluninni viljum við tryggja að allir starfsmenn hafi svigrúm til að þróa hæfni sína og stuðla þannig að öflugu og framsæknu skólastarfi.
StarfsþróunaráætlunVefstjóri2025-12-17T10:03:32+00:00
