Danssýning
Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 1.-4. bekk í Hrafnagilsskóla og elsta árgangi í Krummakoti. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans þriðjudaginn 17. apríl kl. [...]
Árshátíðir mið- og yngsta stigs komnar á netið
Nú hafa nemendur á mið- og yngsta stigi haldið árshátíðir sínar. Þær heppnuðust báðar glimrandi vel og voru nemendum til mikils sóma. Upptökur af þeim eru komnar [...]
Árshátíð miðstigs 2018
Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, föstudaginn 16. mars og hefst kl. 19:30. Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og að því loknu sýna nemendur [...]
Matseðill marsmánaðar
Hér kemur matseðill marsmánaðar. Verði ykkur að góðu. Matsedill-mars18.pdf
Árshátíð yngsta stigs Hrafnagilsskóla 2018
Hátíðin verður haldin í Laugarborg föstudaginn 2. mars frá klukkan 13:00—15:00. Nemendur yngsta stigs sýna leikrit um álfa. Stórsveit 4. bekkinga flytur tónlistaratriðið sem flutt var [...]
Sprengidagshátíð 2018
Mikið var um dýrðir á sprengidagshátíð grunnskólans. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að [...]