9ágúst 2019

Skólasetning

By |9.ágúst 2019|Categories: Forsíða|Slökkt á athugasemdum við Skólasetning

Hrafnagilsskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Nemendur mæta við heimastofur sínar og ganga inn í íþróttasal með umsjónarkennara. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf [...]

22júní 2019

Hrafnagilsskóli hlýtur styrk frá Forriturum framtíðarinnar

By |22.júní 2019|Categories: Forsíða|Slökkt á athugasemdum við Hrafnagilsskóli hlýtur styrk frá Forriturum framtíðarinnar

Hrafnagilsskóli hlaut á dögunum veglegan styrk frá Samtökunum Forritarar framtíðarinnar. Styrkurinn hljóðaði upp á 20 borðtölvur og  fjármagn til kaupa á minni tækjum í forritunar- og tæknikennslu [...]

29maí 2019

Skólaslit Hrafnagilsskóla

By |29.maí 2019|Categories: Forsíða|Slökkt á athugasemdum við Skólaslit Hrafnagilsskóla

Síðasti skóladagur nemenda verður föstudaginn 31. maí. Þann dag er stefnt að því að vera sem mest utandyra og endað á sameiginlegri samverustund í Aldísarlundi klukkan 11:20 [...]

12apríl 2019

Dagarnir framundan í Hrafnagilsskóla

By |12.apríl 2019|Categories: Forsíða|Slökkt á athugasemdum við Dagarnir framundan í Hrafnagilsskóla

Páskaleyfi í Hrafnagilsskóla er frá og með 13. - 22. apríl og hefst skóli aftur þriðjudaginn 23. apríl. Fyrsta vikan verður heldur stutt þar sem sumardagurinn fyrsti [...]

Load More Posts