Hrafnagilsskóli – Birkir Blær Óðinsson 10. bekk
Hrafnagilsskóli er skóli í Eyjarfjarðarsveit. Hann er frekar stór miðið við sveitaskóla en frekar lítill miðið við aðra skóla til dæmis skólana á Akureyri. Í honum eru 150 nemendur [Meira…]
Hvað gerir Hrafnagilsskóla að því sem hann er ? – Sæunn Emilía Tómasdóttir 9. bekk
Mér persónulega finnst Hrafnagilsskóli henta mér vel, hann er lítill, hér er góður andi og flestir eru vinir. Auðvitað er ekkert fullkomið, og í raun er ómögulegt fyrir skóla [Meira…]
Kostir og gallar valgreina – Skírnir Már Skaftason 9. bekk
Þessi grein fjallar um kosti og galla þeirra valgreina sem eru í boði og skólastarfið.
Valgreinarnar í þessum skóla eru flestar allar mjög skemmtilegar og oft er erfitt að velja á milli. Valgreinarnar í vetur eru með öðru móti en verið hefur, eins [Meira…]
Hugleiðingar um skólann og skólastarfið – Kolbrún Svafa Bjarnadóttir 9. bekk
Skólinn minn heitir Hrafnagilsskóli og hann er inni í Eyjafjarðarsveit. Ég byrjaði bara núna í ágúst 2015 í skólanum en ég kom og prófaði skólann í október 2014 og mér leist mjög vel á hann, krakkana og kennarana.
Krakkarnir hér eru svo góð [Meira…]