Allir hafa hið góða í sér og möguleikann til að verða betri manneskjur
Unglingastig Hrafnagilsskóla vinnur að þemaverkefni um íslenskan sjávarútveg. Nemendur skoða fisktegundir, sjávarútvegsfyrirtæki og vinna með orðaforða tengdan hafinu.
Nemendur í 6. bekk fóru í sjóferð með Húna II, lærðu um sjávarútveg, renndu fyrir fiski og grilluðu aflann. Ferðin tengist ritunarverkefni um sjávardýr.
Hrafnagilsskóli býður foreldrum á Foreldrastefnumót til að efla samstarf og ræða velferð nemenda. Tilraunaverkefni sem stuðlar að öryggi barna og betra samstarfi heimila og skóla.
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Hrafnagilsskóla. Stjórn foreldrafélagsins boðar til aðalfundar [Meira...]
Hrafnagilsskóli hefur tekið upp símafrí sem hluta af aðgerðum sínum [Meira...]
Þriðjudaginn 3. september sl. var útivistardagur hjá Hrafnagilsskóla þar sem [Meira...]