Kynning á starfi Dalbjargar

Björgunarsveitin Dalbjörg var með kynningu á unglingastarfi félagsins s.l. mánudag hjá 10. bekk Hrafnagilsskóla. Krakkarnir fengu m.a. að reyna kassaklifur en hér má sjá myndir frá kynningunni.

[Meira…]

2017-09-29T14:49:09+00:0020.janúar 2011|

Kórinn eflist

Kór Hrafnagilsskóla hefur vaxið og dafnað með árunum og nú er svo komið að 47 börn syngja í kórnum. Börnin hafa staðið sig framúrskarandi vel og þátttaka og stuðningur foreldra hefur skipt miklu máli. Í desember söng kórinn á sex tónleikum með Frostrósum og í ágúst á tvennum tónleikum með Lay Low. Þess utan hefur [Meira…]

2017-09-29T14:49:09+00:0014.janúar 2011|

Mikill snjór

Óvenju mikill snjór er nú á svæðinu og því má búast við að akstur skólabíla verði ekki alltaf á áætlun. Til að leita upplýsinga um ferðir skólabíla er best að hringja beint í bílstjórana en númerin hjá þeim eru hér á heimasíðunni þar sem fjallað er um akstur.

 

[Meira…]
2017-09-29T14:49:09+00:0011.janúar 2011|

Breyting á kennaraliði

Um áramótin hóf Bjarki Ármann Oddsson kennslu við Hrafnagilsskóla. Hann kemur í stað Lilju Friðriksdóttur sem er að fara í fæðingarorlof.

2011-01-06T11:04:55+00:006.janúar 2011|
Go to Top