Hrafnagilsskóli – Forsíða Haust 20242025-09-04T10:58:43+00:00

kynningarfundur - Hyldýpi Útivistardagur Laus er til umsóknar 70-100% staða við Hrafnagilsskóla Merki Hrafnagilsskóla Skólasetning og upphaf skólastarfs 2025-2026
Matseðill
Skóladagatal
Skólaakstur
Viðburðir
Fréttabréf

Allir hafa hið góða í sér og möguleikann til að verða betri manneskjur

Ný útileiktæki sett upp af nemendum 7. og 8. bekkjar

8.október 2024|

Nemendur 7. bekkjar, undir leiðsögn smíðakennara, hönnuðu og smíðuðu ný útileiktæki fyrir yngri nemendur. Leiktækin, gerð úr endurnýttum dekkjum, endurspegla sköpunargáfu og sjálfbærni. Yngstu nemendurnir voru mjög ánægðir með útkomuna.

Foreldrastefnumót

8.september 2024|

Hrafnagilsskóli býður foreldrum á Foreldrastefnumót til að efla samstarf og ræða velferð nemenda. Tilraunaverkefni sem stuðlar að öryggi barna og betra samstarfi heimila og skóla.

Hafa samband

Hrafnagilsskóli Eyjafjarðarsveit, 605 Akureyri:

Grunnskóli 464-8100, netfang hrafnagilsskoli@krummi.is

Skólastjóri: Ólöf Ása Benediktsdóttir, aðstoðarskólastjóri: Björk Sigurðardóttir, Vefstjóri: Hans Rúnar Snorrason.

Go to Top