Í meðfylgjandi skjali er að finna verklagsreglur um hvernig bregðast skuli við ofbeldi í skólaumhverfi. Skjalið inniheldur skilgreiningar á ólíkum tegundum ofbeldis, verkferla við tilkynningar, samskipti við foreldra og hvernig unnið er með slík mál.