Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Sívinsælu innkaupapokarnir

30.maí 2012|

Í dag og í gær voru umhverfisdagar í Hrafnagilsskóla. Í dag fór yngsta stig í göngutúr í Botnsskóg og miðstig gat valið um mismunandi stöðvar. Við tókum viðtal við nokkra krakka sem voru að hanna og sauma innkaupapoka. [Meira…]

Indjánalundur

30.maí 2012|

  Viðtal við Dögg Stefánsdóttur kennara en Dögg hélt utan um verkefnin sem tengdust Indjánalundi. [Meira…]

Þrautabrautin

30.maí 2012|

Við tókum viðtal við Tristan Darra Ingvarsson nemanda í 6. bekk þegar hann var á fullu við að saga spýtur og aðstoða við að endurnýja þrautabrautina. Einnig fengum við Tryggva Heimisson íþróttakennara til þess að prufukeyra brautina. [Meira…]

Viðtal við málara

30.maí 2012|

Í dag og í gær voru umhverfisdagar á miðstigi þar var hægt að gera margt skemmtilegt t.d. mála parísa. Við tókum viðtal við Valentínu og Valdísi málara í sjöunda bekk og spurðum nokkurra spurninga. [Meira…]

Viðtal við Karl Frímannsson

29.maí 2012|

Við ákváðum að líta við í Hrafnagilsskóla, því þar eru umhverfis- og útivistardagar í gangi. Okkur fannst þetta áhugavert og vildum fá að vita aðeins meira um þetta verkefni. Við fengum að taka viðtal við Karl Frímannsson skólastjóra í Hrafnagilsskóla. [Meira…]

Go to Top