Fimmtudaginn 23. maí og föstudaginn 24. maí eru umhverfisdagar í gangi í Hrafnagilsskóla í Eyjarfjarðarsveit. Í skóginum var hópur nemanda úr Hrafnagilsskóla að vinna við vorverkin. Við tókum viðtal við nokkra nemendur þá Ísak, Jakob og Birki. Þeir eru allir í 7. bekk. Einnig tókum við [Meira...]
Á umhverfisdögum í Hrafnagilsskóla voru nemendurnir að vinna að ýmsum verkefnum. Þeir voru t.d. að sópa stéttir, snyrta umhverfið í kringum skólann, mála parísa, teikna, mála á steina og útbúa flugdreka. Við tókum viðtal við Jón Smára Hansson nemenda í 7. bekk.
Fimmtudag og föstudag verða umhverfisdagar í Hrafnagilsskóla. Nemendur vinna þá að ýmsum verkefnum utan dyra og er skipt í aldursblandaða hópa. Hluti verkefnanna eru hugmyndir nemenda en önnur eru frá kennurum. Nemendur eru bæði á skólalóðinni og í næsta nágrenni og að sjálfsögðu verður aðstaðan í [Meira...]
Föstudaginn 10. maí var hreyfing til stuðnings UNICEF í Hrafnagilsskóla. Nemendur höfðu safnað áheitum fyrir tiltekna hreyfingu og unnu af kappi að því safna sem flestum límmiðum til merkis um hreyfingu sína. Veðrið lék við hópinn sem jók enn við ákafann í hreyfingunni. Nú eru nemendur [Meira...]
Nemendur yngsta stigs fóru í fjöruna við Garðsvík í gær í sannkallaðri vorblíðu. Þar var margt að skoða og börnin undu sér hið besta eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Úrslit liggja fyrir í BEST-stærðfræðikeppninni. Verkefni Hrafnagilsskóla fékk 1. verðlaun og í þrautalausnahlutanum fengum við 2. verðlaun. Samanlagt vorum við í 2. sæti og munaði einungis 1,5 stigum á fyrsta og öðru sæti. Við óskum nemendum til hamingju með þennan frábæra árangur. Í liði Hrafnagilskóla sem [Meira...]
