Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Umhverfisdagar – Viðtal við kennara og nemendur í skóginum

24.maí 2013|

Við tóku viðtal við þrjá kennara og tvo nemendur uppi í skógi og gekk það mjög vel. Viðmælendur voru þau Þóra, Tryggvi og Einar kennarar við skólann. Nemendurnir voru Amos og Jóhann báðir í 7. bekk. Viðtölin tóku: Jakob og Guðjón.

Umhverfisdagar – Viðtal við Írisi og Valentínu

24.maí 2013|

Nú standa yfir umhverfisdagar í Hrafnagilsskóla. Mörg verkefni hafa verið unnin til dæmis klippa greinar, mála parísa, sópa stéttir og þrífa glugga. Það hefur verið gaman að fylgjast með nemendum og kennurum að vinna alls konar verkefni.  Við í fréttahópnum höfum farið á milli stöðva og  [Meira...]

Umhverfisdagar – Viðtal við föndrara

23.maí 2013|

Fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. maí voru umhverfisdagar í Hrafnagilsskóla. Krakkarnir í Hrafnagilsskóla unnu að ýmsum verkefnum. Við tókum viðtal við nokkra krakka sem voru að föndra úr steinum. Þessir krakkar heita Heiðmar, Erla og Anna Hlín og eru öll í 3. bekk.     [Meira...]

Umhverfisdagar – Baldur og Sæunn

23.maí 2013|

Við í fréttahópnum fórum um skólann og tókum viðtöl við krakka og kennara sem voru að vinna ýmis verefni. Viðmælendur okkar voru Tryggvi íþróttarkennari, Jóhann úr 3.bekk, Kató, Oddur og Ísabella úr 6.bekk.   Umsjón: Baldur og Sæunn

Go to Top