Föstudaginn 15. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans. Nemendur skólans munu flytja atriði tengd þema dagsins sem að þessu sinni er heilbrigði og velferð. Einnig munu nemendur 7. bekkjar hefja stóru upplestrarkeppnina með upplestri á ljóðum [Meira...]
Þemadagar hófust í dag en í ár er þemað Heilbrigði og velferð. Mikið fjör var í skólanum í morgun, nemendur lærðu sjálfsvörn hjá Hans og Óda, fengu handarnudd hjá Ingu og sumir fóru í jóga hjá Helgu Haraldsóttur.
Í næstu viku verða hinir árlegu þemadagar. Að þessu sinni er þemað, heilbrigði og velferð sem er einn af sex grunnþáttum skólastarfs samkvæmt nýrri aðalnámskrá. Á þemadögum verður hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur vinna í blönduðum hópum að ýmsum verkefnum. Meðal þess sem boðið er [Meira...]
Hér að neðan eru niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk í Hrafnagilsskóla haustið 2013. Einkunnir í stærðfræði eru skv. nýrri Aðalnámskrá gefnar í A, B, C og D í stað talna áður. Samanburður við landsmeðaltal og Norðurland eystra er einnig sýndur. Íslenska Enska Stærð-fræði Einkunn Raðtala [Meira...]
Verði ykkur að góðu. [Meira…]
Í dag var haldin rýmingaræfing í skólanum. Eftir löngu frímínútur fór brunabjallan af stað og nemendur, sem höfðu fengið að koma inn á útiskónum, gengu í röðum út um þær dyr sem rýmingaráætlunin segir til um. Æfingin gekk mjög vel og allir nemendur voru komnir út [Meira...]
