Það sáust undarleg ljós á himni frá Hrafnagili 24. nóvember síðastliðinn. Við spjölluðum við Þór Björn Erlingsson sem býr í Hrafnagilshverfi. Hann segist hafa séð þessi undarlegu ljós á himninum. Þór: ,,Þetta byrjaði allt saman heima. Börnin mín sáu glitrandi ljós á himninum sem hreyfðust og [Meira...]
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla 14. nóvember. Á sýningu var foreldrum og gestum sýndur afrakstur þemadaga sem að þessu sinni var jafnrétti. Fimmtudaginn 20. nóvember var danssýning í skólanum. Þar sýndu nemendur í 6. - 10. bekk dansa undir stjórn danskennara skólans Elínar [Meira...]
Hrafnagilsskóli er mjög flottur og góður skóli. Ég hef verið í honum í átta ár og það er margt sem ég er mjög ánægð með. Í Hrafnagilsskóla eru frekar fáir nemendur miðað við í skólum á Akureyri. Í skólanum eru um 200 nemendur og það eru [Meira...]
Í haust fór ég í fyrsta sinn í almennilegar göngur. Oft hafði ég farið stuttar vegalengdir áður. Núna fór ég inn á Branda og allt Hvassafellsfjallið að Miklagarði. Afi minn Ævar Kristinsson er gangnastjóri yfir þessum göngum en auk Branda og Hvassafellsfjalls er líka genginn Skjóldalur. [Meira...]
Laufey Helga María Hlynsdóttir Áður fyrr voru símar eingöngu gerðir til að hringja og senda sms. En, eins og gefur að skilja, þróast tæknin með árunum í eitthvað meira og betra. Nú til dags eru komin allskyns leikjaforrit, frábær myndavélagæði og [Meira...]
Ég ætla að skrifa um skólastafið í Hrafnagilsslóla. Ég kem sjálfur úr Hafnagilsskóla í Eyjarfjarðarsveit. Hrafnagilsskóli er sveitaskóli og er með í kringum 170 nemendur. Í Hrafnagilsskóla eru rútur sem sækja börnin og keyra þau í skólann. Hinsvegar búa sumir krakkanna í Hrafnagilshverfinu og ganga þá [Meira...]
