Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Morð í Eyjafjarðarsveit – Tjörvi Jónsson

5.desember 2014|

Aðfaranótt sunnudags var framið morð í Eyjafjarðarsveit á Jóni Gíslasyni. Sigmundur Gíslason bróðir hans er stórlega grunaður um verknaðinn og situr í varðhaldi. Ef Sigurður verður dæmdur sekur mun hann þurfa að vera í fangelsi í 16 ár. Jón var með skotsár á höfði, hann var [Meira...]

Skólinn – Jón Smári Hansson

4.desember 2014|

Hrafnagilsskóli er stór hluti af lífi mínu, hvort sem mér líkar það betur eða verr. Ástæðan er einföld. Ég fer í Hrafnagilsskóla á hverjum virkum degi og þar sem ég er búinn að vera í þessum ágæta skóla í átta ár þekki ég hann orðið frekar [Meira...]

Neikvæð áhrif heimanáms – Valdís Sigurðardóttir

2.desember 2014|

Orðið heimanám segir sig sjálft, það er nám sem okkur er ætlað að vinna heima við. Frá árinu 2005 þegar ég hóf skólagöngu mína hefur mikill óþarfa tími farið í heimanám. Tómstunda- og íþróttastarf í dag er mjög fjölbreytt. Allflest börn æfa íþróttir eða eru í [Meira...]

Frá foreldrafélagi skólans – Jólaföndur fyrir allan skólann!

27.nóvember 2014|

Í ár ætlum við að breyta til og hafa sameiginlegt jólaföndur og jólakortagerð fyrir alla nemendur skólans, laugardaginn 29. nóv. kl. 11-14, nemendur unglingastigs eru sérstaklega boðnir velkomnir. Nokkrar föndurstöðvar verða í kennslustofum yngsta og miðstigs. Fjölbreytt föndurefni verður selt á staðnum gegn vægu gjaldi, kort [Meira...]

Go to Top