Ferdamennirnir sem villdust á Sprengisandi marga kílometra frá bænum Hólsgerði í Eyjafirðinum þann 16. október fundust í dag heilir á húfi Ferðamennirnir komu frá Reykjavík og heita Ásta Ólafsdóttir, Auður Óðinsdóttir og Tryggvi Pálsson. Enginn af ferðamönnunum slasaðist illa. Þegar björgunasveitin fann þá á Sprengisandi var [Meira...]
Fyrirlestur fyrir alla foreldra félagsins verður miðvikudagskvöldið 7. janúar. Fyrirlesturinn verður haldinn á bókasafni Eyjafjarðarsveitar og hefst kl. 20:00. Fyrirlesari er Sigga Dögg kynfræðingur.
Föstudaginn 19. desember eru litlu jólin í Hrafnagilsskóla frá kl. 10:00-12:00. Skólabílar keyra seinna sem því nemur og koma nemendum heim eftir skemmtunina. Hjá nemendum í 1. – 7. bekk hefst hátíðin á helgileik nemenda í 4. bekk. Þar á eftir er dansað í kringum jólatré [Meira...]
Hér á Norðurlandi hefur verið hvasst í dag og þá skefur fljótt í akstursleiðir. Ákveðið hefur verið að keyra alla nemendur heim klukkan 14:00 í dag miðvikudaginn 18. desember. Enginn seinni akstur verður því í dag.
Finnastaðir í Eyjafjarðarsveit stendur í Grundarplássi og var hjáleiga frá Grund þegar þar var stórbýli og þaðan er gengið upp á Kerlingu sem er hæsta fjall í byggð á Norðurlandi. Þann 6. september 2013, var byggt friðar-/jarðarhjól (Medicine wheel á ensku) af friðarsinnanum Jesse-Blue Forrest sem [Meira...]
Búið er að gera úttekt á mötuneyti Hrafnagilsskóla og fékk mötuneytið fyrstu einkunn. Í úttektinni voru skoðaðir hádegismatseðlar fyrir október og nóvember 2014 – gerður af matráði Hrafnagilsskóla. Matseðlarnir náður yfir 9 vikur. Í samantekt kemur fram að Hrafnagilsskóli sé í góðum málum með sína matseðla og eru þessir matseðlar þeir bestu [Meira...]
